Hátíðarfundur JCI Íslands verður haldinn laugardaginn 30. maí næstkomandi. Fundurinn verður með glæsilegasta móti eins og síðustu ár. Hátíðarfundurinn verður í Sjálfstæðissalnum í Grafarvogi og mun húsið opna kl 19 með fordrykk. Maturinn mun síðan hefjast klukkan 20:00.

Matseðillinn er eftirfarandi:
Tapaz

  • Nauta carpaccio með ferskum parmesan og lime
  • Risarækja, tapenade og sóltómatur
  • Grafið naut, skalottulauks-marmelaði og piparrótarsósa
  • Ferskur Mozzarella, ferskt basil og ólívuolía
  • Humar – saltfisksalat með ólívum og capers
  • Laxatartar með capers
  • Kjúklingur í sathai sósu

Sticks

  • Kjúklingur í sathai sósu
  • Nauta lundir í terryaki sósu Sósur með sticks
  • Hvítlaukssósa
  • Hunangs sinneps sósa

Sushi

  • M/lax
  • Makirúllur
  • Wasabi, engifer, japönsk soja sósa

Kvöldið verður með grímuþema og verða verðlaun veitt fyrir flottustu , frumlegustu og skemmtilegustu grímuna. Veislustjóri verður enginn annar en Rúnar Rafnsson frá JCI Vestfjörðum

Verðið fyrir allt þetta eru litlar 3.900 kr

Skráningar vinsamlegast berist í netfangið sigurdur@jci.is