Opinn fundur með heimsforseta
Opinn fundur með heimsforseta Roland Kwemain fimmtudaginn 4. febrúar kl:20:30.En þar mun hann fara ýtarlega yfir þau tækifæri sem JCI félögum standa til boða með þátttöku sinni.
Opinn fundur með heimsforseta Roland Kwemain fimmtudaginn 4. febrúar kl:20:30.En þar mun hann fara ýtarlega yfir þau tækifæri sem JCI félögum standa til boða með þátttöku sinni.
Eins og fram hefur komið hér á síðunni var fyrsta fimmtudagsfræðslan í Hellusundinu í kvöld en annan og fjórða fimmtudag í mánuði verður boðið uppá fræðslu í JCI húsinu. Seinni fimmtudag mánaðarins verður leitast við að fá reynda JCI félaga til að kynna gamalt og eða nýtt efni. Segja má að verið sé að leyfa [...]
Fyrsta fimmtudagsfræðsla ársins verður í JCI húsinu Hellusundi 3 fimmtudaginn 28.janúar kl:20:00. Í tilefni af 50 ára afmæli JCI Íslands hefur verið leitað til eldri félaga og senatora að koma með nýtt eða gamalt og sígilt efni einu sinni í mánuði og leyfa okkur að njóta. Gísli Blöndal senator úr JCI Reykjavík mun ríða á [...]
Reikningar ársins 2009 verða til sýnis fyrir JCI félaga í félagsheimilinu okkar í Hellusundi 3, fimmtudaginn 14.01,2010 frá 17:00- 21:00. Allir eru hvattir til að koma við í húsinu og kynna sér reikningana svo hægt sé að samþykkja þá á FS fundi á laugardag.
Framkvæmdastjórnar fundur JCI Íslands verður haldinn laugardaginn 16.janúar næstkomandi kl:13:00. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Óháðasafnaðarins Háteigsvegi 56. (á horni Háteigsvegar og Skaftahlíðar). Allir JCI félagar og áhugasamir eru hvattir til að mæta á fundinn. Að venju verður árið 2009 gert upp og starfsáætlun ársins 2010 lögð fram, bæði af aðildarfélögunum og landstjórn. Ýmislegt fleira [...]
Kæru félagar Um leið og landstjórn 2010 óskar ykkur gleðilegs árs vonum við að þið hafið átt ánægjulega jólahátíð. JCI starfið er nú að fara af stað og svo að dagskráin framundan verið í samræmi við væntingar félagsmanna verður haldinn fundur mánudaginn 11.janúar kl:20:00 í Hellusundi 3. Námskeið og verkefni verða kynnt á fundinum, fundarmenn [...]