“Færni í félagsstörfum – Ungt fólk til áhrifa!”, er nýliðanámskeið á vegum JCI Reykjavíkur, sem hefst þriðjudaginn 8. febrúar.
Vilt þú…
…kynnast nýju fólki og stækka tengslanetið þitt?
…sækja fjölbreytt námskeið og viðburði?
…vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks?
Þetta prógramm eru fjögur skipti, ca. 2 klst í senn og eftirfarandi er lausleg dagskrá:
– Þriðjudagur 8. febrúar, kl. 18:00 – 20:00 -> Kynning á JCI
– Þriðjudagur 15. febrúar, kl. 18:00 – 20:00 -> Áranguríkt hópastarf
– Þriðjudagur 22. febrúar, kl. 18:00 – 20:00 -> Skilvirkir fundir
– Föstudagur 25. febrúar kl. 20:00 – 22:00 -> Skipulagning viðburða
Námskeiðið er haldið í JCI húsinu, Hellusundi 3, 101 Rvk.
Skráið þáttöku á namskeid@jcireykjavik.is fyrir 7. febrúar 2011.
Bestu kveðjur,
Emma Rún Bjarnadóttir
Ritari JCI Reykjavíkur og umsjónarmaður með námskeiði