Nýliðaferli JCI Íslands

Vilt þú..... --- *Auka færni þína í að halda kynningar og ræður ?* --- *Kynnast nýju fólki og stækka tengslanet þitt ?* ... --- *Sækja fjölbreytt námskeið og viðburði ?* --- *Vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks ?* Fyrsta nýliðanámskeið haustsins fer af stað mánudaginn 29.ágúst n.k. Það verður haldið í húsakynnum JCI, Hellusundi [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00August 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Nýliðaferli JCI Íslands

Menningarnótt – opið JCI hús og dagskrá

Ágætu félagar, Að venju verður JCI húsið Hellusundi 3 opið á Menningarnótt næstkomandi laugardag 20. ágúst. Dagskrá stendur yfir frá kl. 13 til 19, boðið uppá námskeið, léttan leik og lifandi músík. Kaffiveitingar verða til sölu. Hvetjum við ykkur til að kíkja við á laugardaginn.  Allir velkomnir, ekki eingöngu JCI félagar. JCI húsið Hellusundi 3, [...]

By |2011-08-19T09:02:16+00:00August 19th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Menningarnótt – opið JCI hús og dagskrá

JCI fréttir loksins komnar út!

Kæru félagar! Fyrsta tölublað JCI frétta hefur nú litið dagsins ljós. Þetta verður vonandi fyrsta skrefið í langri og árangursríkri útgáfu okkar. Hið danska iPaper Magazine gerir okkur þetta kleift og við kunnum þeim bestu þakkir fyrir. Þetta fyrsta tölublað er 8 síður og sitt mun hverjum þykjast og finnast. Enda á það að vera [...]

By |2011-08-18T16:11:57+00:00August 18th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on JCI fréttir loksins komnar út!
Go to Top