Föstudagskvöldið 2. desember lauk síðasta nýliðanámskeiði ársins með glæsibrag. Alls gengur 6 nýir félagar til liðs við JCI. Þau eru:
Arnar Kristjánsson
Birgir Óli Konráðsson
Fanney Þórisdóttir
Gunnar Geirsson
Sigrún Antonsdóttir
Tryggvi Áki Pétursson
Bjóðum við nýja félaga hjartanlega velkomna í JCI.

Standandi frá vinstri: Gunnar Geirsson, Birgir Óli Konráðsson, Arnar Kristjánsson, Fanney Þórisdóttir, Sigrún Antonsdóttir og Tryggvi Áki Pétursson. Krjúpandi frá vinstri: Ingólfur Már Ingólfsson landsforseti 2011 og viðtakandi forsetar aðildarfélaganna 2012, Eyjólfur Árnason JCI Lind, Jóhanna Magnúsdóttir JCI Esju og Einar Valmundsson JCI Reykjavík
Að lokinni inntöku buðu þau Eyjólfur og Salka upp á salsakennslu fyrir JCI félaga. Síðan bættust við félagar úr Salsa Mafíunni, meiri kennsla og síðan dunaði dansinn frameftir.
Skemmtileg nýbreytni að bjóða uppá svona danskvöld og leiða saman félagin tvö, JCI og Salsa Mafíuna.