Lokað hefur verið fyrir tilnefningar til Framúrskarandi ungra Íslendinga. Fjöldi tilnefninga barst og fékk dómnefndin það erfiða hlutverk að velja tíu manns úr þeim hópi.
Annie Mist Þórisdóttir, íþróttakona
Ari Bragi Kárason, tónlistarmaður
Axel Kristinsson, íþróttaþjálfari
Gunnar Nelson, íþróttamaður
Guðmundur Hallgrímsson, fatahönnuður
Halldór Helgason, snjóbrettakappi
Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnmálakona
Katrín Jakobsdóttir, stjórnmálakona
Leifur Leifsson, baráttumaður hreyfihamlaðra