Töfrandi tímamót


Töfrandi tímamót

Uppskeruhátíð og landsstjórnarskipti JCI

Kæru félagar og vinir!

Við viljum bjóða þér á einn flottasta viðburð ársins!
Uppskeruhátíð og landsstjórnarskipti JCI Íslands 2019-2020 verða haldin hátíðleg 11. janúar 2020.

Ný landsstjórn mun taka við kyndlinum og sú fyrri mun veita aðildarfélögum og félagsmönnum verðlaun og viðurkenningar fyrir vel unnin störf á nýliðnu ári.

Þema kvöldsins er töfrandi tímamót ✨💫🎆🔮🎊🎩sem hæfir árinu 2020 er einmitt mjög vel þar sem JCI Ísland verður 60 ára 🎉

Verð:
– 3.900 fyrir JCI félaga, niðurgreitt af aðildarfélögunum
– 5.900 fyrir aðra gesti.

Boðið verður upp á fordrykk og glæsilegan kvöldverð;
Forréttur: Lax á rusty kartöflum ásamt sítrus sósu og grænmeti
Aðalréttur: Lambalæri og kalkúnn ásamt gratíneruðum kartöflum, steiktu grænmeti og fersku salati

Frjálst er að koma með eigið áfengi og drykki en ekki verður hægt að kaupa drykki á staðnum.
Setjið endilega mataróþol/ofnæmi í athugasemdir við skráningu.

Hvar:
Veislusalur Garðyrkjufélags Íslands
Síðumúli 1 (gengið inn frá Ármúla)
Reykjavík

Skráðu þig í formið hér fyrir neðan
Greiðið inn á reikning JCI til þess að staðfesta skráningu
Síðasti skráningar- og greiðsludagur er á miðnætti 7. janúar

516-4-764159
kt. 630683-0929

Merktu þig svo endilega líka “going” á Facebook viðburðinn: www.facebook.com/events/970112620025429/

Hlökkum til að sjá ykkur

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
11. Jan 2020
18:30 - 23:59

Staður:
Veislusalur Garðyrkjufélags Íslands

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories