Nýliðanámskeið – Kvöld 4 af 4


Kvöld 4 – Hópastarf, áhrifarík samskipti  og  vorfögnuður

Þar sem þessu nýliðanámskeiði mun ljúka í byrjun júní verður lokaskiptið með sumarlegu ívafi.

Farið verður nánar í persónuleikafræðin frá því á kvöldi tvö og hvernig við getum átt áhrifarík samskipti við ólíka einstaklinga. Unnið verður í hópum sem fá verkefni til að leysa.

Að því loknu munum við síðan grilla og skemmta okkur.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
02. Jun 2012
16:00 - 20:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: