Landsþing JCI


Á hverju ári heldur JCI svokallað landsþing þar sem farið far útúr bænum eina helgi og félagsmenn fræðast og skemmta sér. Erlendir leiðbeinendur frá JCI international halda sérhæfð námskeið og formlegt galakvölder haldið á laugardagskvöldið. Í ár verður spænskt þema og fjöldi erlendra JCI félaga kemur til landsins til að taka þátt í gleðinni. Þetta er einstakt tækifæri fyrir JCI félaga að öðlast nýja kunnáttu, skemmta sér og stækka tengslanetið.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
21. Sep 2012 - 23. Sep 2012
All Day

Staður:
Landsþing

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories