Excel námskeið fyrir byrjendur
Haldið verður Excel námskeið fyrir byrjendur í JCI húsinu þann 4. október kl. 20:00.
Þemað verður fjárhagsáætlanir verkefna og ef tími gefst þá verður líka farið í virkni í Excel fyrir félagatöl.
Námskeiðið er ætlað algjörum byrjendum í Excel og eru 8 sæti í boði.
Þórey Rúnarsdóttir, upplýsingatækniráðgjafi hjá Expectus og Excel nörd mun leiðbeina á námskeiðinu.
Námskeiðið er opið fyrir alla JCI félaga.
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
04. Oct 2012
20:00 - 21:30
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: