Námskeið um tengslanet (networking)


Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20 verður námskeið um tengslanet (networking) í umsjá JCI Esju.
Leiðbeinandi er Tómas Hafliðason, fyrirtækjastofnandi, verkfræðingur og fyrrum JCI félagi með meiru.

Frábært tækifæri til þess að koma auga á leiðir til að styrkja og efla tengslanetið og hvernig eigi að nýta það. Sterkt tengslanet er eitthvað sem nýtist öllum vel!

 

Vinsamlegast skráið ykkur hér á síðunni. Ef námskeiðið fyllist þá verður námskeiðið keyrt aftur fljótlega!

Hvað: Námskeið um tengslanet
Hvenær: Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20-22
Hvar: JCI húsinu, Hellusundi 3
Hver: Tómas Hafliðason leiðbeinir
Fyrir hverja: Allir velkomnir!

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
01. Nov 2012
20:00 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: