Brjóstsykursgerð fyrir jólin
Haldinn verður brjóstsykursgerðardagur laugardaginn 15. desember kl. 13 í umsjón Laugu og Tryggva.
Viðburðurinn er opinn öllum en nauðsynlegt er að skrá sig.
Brjóstsykursgerð er góð og gómsæt fjölskylduskemmtun sem kemur manni í rétta jólaskapið. Og hvað er betra en að bjóða upp á heimalagaðan brjóstsykur í jólaboðunum!
Eigum saman kósý stund, hlustum á góða jólatónlist og búum til jólasælgætið saman.
——————————-
Laugardaginn 15. desember kl. 13:00 í Hellusundi
Verð: 500 kr. á einstakling (foreldri og eitt barn gæti mögulega talist sem einn einstaklingur)
ATH takmarkað sætaframboð!
Engin skráning = engin þátttaka
Skráning hjá Guðlaugu á laugalauga@gmail.com EÐA í gegnum þessa síðu (sjá hér fyrir neðan)!
Allar skráningar þurfa að berast fyrir hádegi föstudaginn 14. desember
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
15. Dec 2012
01:00 - 03:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: