Microbar- Stútur


Þetta er óvissuferð í smökkun á bjór og er smakk á öllum 8 kranabjórum hjá þeim. Við fáum fræðslu um hver bruggaði bjórinn, hvernig hann er bruggaður og afhverju hann er á litinn eins og hann er m.m.

Það er nauðsynlegt að skrá sig á þennan viðburð, og borga fyrir 18 desember því að við þurfum að láta vita með góðum fyrirvara. Þetta er lítill staður og því er takmarkað sætaframboð (max 35 manns). Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan.

Verðið er 2500kr (við þurfum lámark að vera 8 manns til þess að fá þetta verð, annars er verðið 2950kr)Ég persónulega hlakka mikið til og hef langað að fara til þeirra í dágóðan tíma. Nokkrir vinir mínir hafa farið og voru gríðarlega sáttir.Kveðja
Ingibjörg

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
27. Dec 2012
19:30 - 21:00

Staður:
Microbar

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories