Sameiginlegur félagsfundur JCI Íslands
Sameiginlegur félagsfundur allra aðildarfélaga JCI á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 11. desember kl: 20:00, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi.
Guðrún Högnadóttir verður með erindi á fundinum og mun segja okkur frá 7 venjum til árangurs (7 habits of highly effective people).
Dags. og tími:
11. Dec 2012
20:00 - 22:00
Staður:
Norðurpóllinn
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: