Félagsfundur JCI Esju
Þriðji félagsfundur JCI Esju árið 2013 verður haldinn þriðjudagskvöldið 19. mars.
Smelltu hér til að horfa á fundarboðið
Fundardagskrá
1. Fundur settur
2. Skipan embættismanna
a) fundarritara
b) fundarstjóra
3. Þriggja mínútna hugleiðsla
4. Gestur fundarins – Ragnar Þór Pétursson
5. Kynning fundarmanna
-Kynnumst betur
6. Gleði verkefni
7. Hvað er twinning?
8. Ferð vestur í sumar
9. Leikur
10. Hver kynnir sig næst
11. Á dagskrá í mars/apríl, hvað vilja félagar?
12. Önnur mál
13. Fundi slitið
Mæting í JCI húsið, Hellusundi 3 kl. 20.
Allir félagar velkomnir.
Dags. og tími:
19. Mar 2013
20:00 - 22:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: