Námskeiðið JCI Achieve verður haldið í kvöld í sal Sjálfsbjarga, Hátúni. Námskeiðið er frábært námskeið fyrir hvern þann sem er að taka þátt í félagsstarfi og vill fá öflugt félagsstarf í sínu félagi.
Lýsing á námsekeiðinu:
JCI Achieve is the official course that covers LOM local identity and how we as members of JCI are perceived in the community. jci achieve covers our vision, mission and how we can control our image to those who are non-members of jci as well as explore why members come and go. This is a great was for local chapters to concentrate on their identity and how their projects and their actions are seen by non-members. This is a great chance to explore how to possibly increase membership as well as maintain those who are active in your chapter. Please sign up at www.jci.cc
Til þess að skrá sig þarf að fara á heimsíðu www.jci.cc þar þarf að skrá sig inn en ef þú ert ekki með login – þá skráir þú þig inn sem nýjan félaga hér að neðan eru upplýsingar af heimasíðunni:
To perform this action you must be registered
in JCI website, so we can keep track of you for
future services.If you have already a user name and password,
please type it in the right side.If you are a new user and need to register
CLICK HERE
After creating the user, go back to this screen to sign in
Þegar þú ert búinn að skrá þig inná síðuna velurðu flipa sem heitir JCI Training og þar My Trainings – þá sérðu tvo flipa sem heita: My JCI Courses og My Trainer Status í flipanum My JCI Courses eru upplýsingar um Upcoming Training Opportunities og þar þarf að skrolla niður þar til þú finnur rétta námskeiðið þ.e. JCI Achieve held in Reykjavík – það á að vera efst þar eð það er næsta námskeið sem verður haldið. Þegar þú ert búinn að skrá þig – fæ ég sendan tölvupóst og allt er klárt!
Námskeiðið verður haldið í sal Sjálfsbjargar (sama stað og námskeiðið síðastliðinn miðvikudag) Hátúni 12 námskeiðið hefst kl 19:45 og því lýkur um kl. 23.