Um helgina var haldið landsþing JCI Íslands. Það var haldið að Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd, var vel sótt af JCI félögum og heppnaðist mjög vel.
Einn af þáttum þingsins var að kjósa nýja landsstjórn hreyfingarinnar, en niðurstöður kjörsins voru þannig að hana skipa:
Árni Árnason, landsforseti
Tryggvi Freyr Elínarson, landsritari
Jóhann Guðvarðarson, landsgjaldkeri
Arna Björk Gunnarsdóttir, varalandsforseti
Þorsteinn G. Jónsson, varalandsforseti