Lykilatriði ræðumennsku


Er ekki kominn tími til að geta tjáð sig almennilega, vita hvað eigi að segja og hvernig? Það gengur ekki til lengdar að frjósa uppi í púltinu, fyrir framan bekkinn í fyrirlestri eða á starfsmannafundinum. JCI Norðurland býður öllum á aldrinum 18-40 ára upp á ókeypis einnar kvöldstundar fyrirlestur um lykilatriði ræðumennsku. Við ætlum að læra öll helstu atriði ræðumennsku og mögulega fá tækifæri til að spreyta okkur örlítið. Leiðbeinandi er þaulreyndur ræðumeistari, Doddi Jónsson, sem krýndur var Evrópumeistari í ræðumennsku á erlendu JCI-þingi.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
19. Apr 2013
20:00 - 22:00

Staður:
Ungmennahúsið í Rósenborg, 4. hæð

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories