Bókfærsla I
Bókfærslunámskeið JCI verður haldið mánudagana 15. apríl – 6. maí, þriðjudaginn 14. maí og mánudaginn 20. maí.
Farið verður í bókfærslu örsmárra fyrirtækja með áherslu á að þátttakendur geti nýtt sér efni námskeiðsins í hinum raunverulega heimi beint í kjölfarið.
Dags. og tími:
14. May 2013
19:00 - 21:00
Staður:
JCI húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: