Félagsfundur JCI Lindar
Fimmtudaginn 9. maí verður JCI Lind með félagsfund.
Allir JCI félagar velkomnir.
Dagskrá fundar:
1. Fundur settur
2. Skipan embættismanna
a. Fundarstjóra
b. Fundarritara
3. Kynning fundarmanna
4. Fyrirlestur frá Þóreyju um JCI.cc – notkunarmöguleikar síðunnar
5. Fun & games
6. Hlé
7. Skýrsla stjórnar
8. Landsforseti nælir í félaga
9. Önnur mál
10. Fundi slitið
Veitingar og fjör í boði.
Dags. og tími:
09. May 2013
20:00 - 22:00
Staður:
JCI húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: