Útilegan


Hin árlega útilega JCI verður farin helgina 12.-14. júlí þetta árið sem er önnur helgin í júlí. JCI félagar geta glaðst við og farið að dusta af dýnum, pússa grillin og alltumlykjandi undirbúið þessa dásamlegu helgi. Útilegan verður haldin á Hvammstanga. Það þarf að skrá sig hér fyrir neðan svo við getum áætlað fjölda og látið vita hversu stórt pláss við þurfum

  

Dagskrá og kort af staðnum

 

Föstudagur:

Mæting kl 20.00 eða svona þegar fólki hentar en það verður einhver komin þá á staðinn. Annars frjálst kvöld

Laugardagur:

Sund kl 10:30
Ratleikur kl 15:00
Sameiginlegur kvöldmatur kl 19:00
Kvöldvaka kl 20:00:

Söngur og gítarspil (vonandi, einhver að grípa með sér gítarinn!)
Skemmtidagskrá og leikir
Kubbur og fleira

Útilega- kort

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
12. Jul 2013 - 14. Jul 2013
20:00

Staður:
Hvammstangi

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: