Ljósmyndanámskeið
Farið verður yfir stillingar á myndavél, menu og virkni takka. Kennd eru grunnatriði í ljósmyndatækni : Ljósop, hraði, ISO, WB, RAW skrá, dýptarskerpa, ljósmæling og fleira. Grunnatriði í flass notkun og mynduppbyggingu og margt fleira.
Verð: 12.900 kr
Dagsetning: 2. og 3. nóv.
Tími: 12:00-16:00
Staðsetning: Ármúli 13
Kennari: Tobías Sveinbjörnsson
Tobías Sveinbjörnsson hóf ljósmyndaferil sinn við ungan aldur, var farinn að vinna í Vikurfréttum aðeins 14 ára. Hann hefur unnið sem ljósmyndari fyrir öll helstu tímarit og blöð á Íslandi. Starfaði sem sölustjóri hjá Beco ljósmyndaþjónustu í nokkur ár þar sem hann sá einnig um vöruþjálfanir fyrir Canon á Íslandi. Vann sem freelance ljósmyndari frá árinu 2002 til 2006 við hin ýmsu verk hér á landi og í Bandaríkjunum. Hann er hluthafi að ljósmyndabankanum www.global-photos.com og er með facebook síðu, https://www.facebook.com/tobbi.ljosmyndir?fref=ts
Skráðu þig með því að fylla út formið hér að neðan eða senda póst á silja@jci.is
Error: Contact form not found.
Dags. og tími:
02. Nov 2013 - 03. Nov 2013
12:00 - 16:00
Staður:
Ármúli 13
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories