Framkoma í fjölmiðlum og greinaskrif – fimmtudagsfræðsla
Fimmtudagsfræðslan mun fjalla um framkomu í fjölmiðlum og greinaskrif. Það er Jóhanna Margrét Einarsdóttir sem mun leiða okkur um allan sannleika um framkomu í fjölmiðlum. Einnig mun hún gefa okkur góð ráð hvað varðar greinaskrif og taka góð viðtöl svo tekið sé eftir.
Jóhanna starfaði lengi sem fréttamaður á RÚV, svo var hún blaðamaður í DV og núna er hún fréttamaður hjá 365. Nú er tækifærið að koma og hlusta á manneskju með mikla reynslu af fjölmiðlum. Þar sem mörg spennandi verkefni eru framundan á næsta ári.
Fræðslan mun byrja stundvíslega kl: 20:00 í JCI húsinu, Hellusundi 3.
Dags. og tími:
21. Nov 2013
20:00 - 22:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: