Fjölmiðlanámskeið


JCI félagar hafa verið gríðarlega duglegir að koma sínum verkefnum og viðburðum á framfæri í fjölmiðlum á þessu ári. Við í JCI Esju ætlum að fylgja því eftir og bjóða upp á fjölmiðlanámskeið sem verður með öðru sniði en það sem við héldum í nóvember á síðasta ári.

 

 Það er Jóhanna Margrét Einarsdóttir fréttamaður á 365 sem mun leiða okkur í allan sannleikan um fjölmiðlana og gefa góð ráð.

 

 Jóhanna hefur gríðarlega reynslu á þessu sviði vann sem fréttamaður á Rúv í mörg ár, svo blaðamaður á DV og núna á 365. Nú er tækifærið að mæta og að læra af manneskju sem hefur gríðarlega reynslu af fjölmiðlum.

Dags. og tími:
10. Nov 2014
20:00 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories