Networking Námskeið
Námskeiðið verður haldið í JCI húsinu.
Jonathan Borg varaheimsforseti í JCI kemur alla leið frá Möltu til þess að halda þetta frábæra námskeið fyrir okkur.
Á námskeiðinu mun hann koma fram með ráðleggingar um hvernig sé best að bera sig að þegar maður er að networka; hvaða aðferðir skila mestum árangri, hvernig man fólk eftir manni og hvað einkennir gott tengslanet.
Jonathan Borg veit vel að Íslendingar eru góðir í að byggja upp tengslanet þess vegna verður þetta námskeið með pínu extra fyrir þá sem vilja vera bestir í tengslanetum.
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
07. Mar 2015
13:00 - 14:30
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories