Landsstjórnarskipti 2016


2013-celebration-high-definition_300

*English below*

Komið er að okkar árlegu landsstjórnarskiptum (uppskeruhátið JCI) laugardaginn 9. janúar. Ný landsstjórn tekur formlega við kyndlinum og sú gamla veitir aðildarfélögum og félagsmönnum verðlaun og viðurkenningar fyrir vel unnin störf á nýliðnu ári. Farið í fínu fötin, setjið upp góða skapið og fagnið með öðrum félögum að loknu stórkostlegu starfsári.

Það helsta sem verður á dagskrá:
* Verðlaun og viðurkenningar fyrir starfsárið 2015
* Formleg landsstjórnarskipti
* Skemmtun og matur

Húsið opnar klukkan 19:00 í KR heimilinu, Frostaskjóli 2.
Fordrykkur í boði Eimverk Distillery byrjar kl. 19:30 .
Formleg dagskrá með mat hefst kl. 20:00.

Matseðill:
Forréttur:

Rjómabætt sjávarréttasúpa með brauði

Aðalréttur:
Bláberjakryddað lambalæri með villisveppasósu, gratíneraðar kartöflur, ferskt salat og steikt rótargrænmeti

Eftirréttur:
Frönsk súkkulaði kaka með rjóma

Verð 4.800 kr.-

Ef eitthvað er, sendið þá póst á kjartan@jci.is, t.d. ef það eru einhverjar sérþarfir varðandi mat, ofnæmi eða annað slíkt.

Skráning fer fram hér að neðan og við tökum við greiðslum með millifærslu inn á reikning 516-04-764159, kt. 630683-0929, MUNA að senda kvittun á kjartan@jci.is, því enginn verður posinn. Síðasti skráningar og greiðsludagur er 6. janúar 2016.

Við hlökkum til að sjá sem allra flesta og makar eru hjartanlega velkomnir!
Landsstjórnir JCI 2015 og 2016

*****************************************

The National Board installation each year is a celebration in JCI. On this festive occasion a new national board formally takes over and the outgoing grant chapters and members awards for a job well done for the past year.
Put on your fancy clothes, wear your good mood and celebrate with members from all chapters.

Agenda for the evening:
* JCI Iceland National Awards of 2015
* Installation of the 2016 National board
* Dinner and joy

The house opens at 19:00 at KR home, Frostaskjóli 2.
Cocktail  starts at 19:30
Formal agenda with dinner starts at 20:00

Menu:
Starter
Seafood soup with bread.

Main course
Blueberry seasoned lamb with wild mushroom sauce, gratin potatoes, fresh salad and fried vegetables.

Desert
French chocolate cake with cream.

Price 4.800 kr-

If you have allergies, food intolerance or any other questions, send an email to kjartan@jci.is.
Last registration and payment date is 6. January 2016.
Payment via transfer to 516-04-764159, kt. 630683-0929, REMEMBER to send a receipt to kjartan@jci.is.

We look forward to see all members, spouses and guests.
The national boards 2015 and 2016

 Glittering gold tinsel border

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
09. Jan 2016
19:00 - 23:30

Staður:
KR Heimilið - Frostaskjóli

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: