Landsþing JCI Íslands 2016
Landsþing JCI Íslands verður haldið á Hótel Bifröst í Borgarfirði dagana 23. – 25. september. Þetta er stærsti viðburður ársins sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Nánari upplýsingar og skráningarform er hægt að nálgast á heimasíðu landsþing: jci.is/landsthing
Dags. og tími:
23. Sep 2016 - 25. Sep 2016
All Day
Staður:
Hótel Bifröst
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: