Kynnumst á sameiginlegum fundi
Varaheimsforseti JCI, Peter Anckaert heimsækir Ísland dagana 5. – 10. apríl.
Peter mun veita íslenskum JCI félögum og gestum innsýn í starfsemina erlendis og JCI félagar munu að sama skapi veita honum (og öðrum gestum) innsýn í starfið hér heima.
Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta með vini/maka/félaga á fundinn til að fá nasaþef af því hvernig JCI starfið er á heimsvísu.
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Fundurinn fer fram í stofu V108 í Háskólanum í Reykjavík
Dags. og tími:
06. Apr 2016
19:30 - 22:00
Staður:
Háskólinn í Reykjavík - stofa V108
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: