Þorrablót – DÆMI


kind*English below*
Þorrablót JCI Esju 2016 verður haldið laugardaginn 8. febrúar í Sjálfstæðissalnum í Grafarvogi.

Þessi árvissi viðburður er löngum orðinn þekktur fyrir yfirgengilegan hressleika og óvæntar uppákomur.

Húsið opnar kl. 19 með fordrykk og hefst átveislan og blótið formlega kl. 19:30.

Á boðstólnum eru alvöru rammíslenskar kræsingar en fyrir þá sem ekki í það þora er “venjulegur” matur einnig í boði.

LOPAPEYSU-/ÞJÓÐBÚNINGAÞEMA

Verð: 3.500 kr.
Greiðsla fer fram með millifærslu á reikning 114-26-50069 kt. 500691-1239. Sendið kvittun á lauga@jci.is.

Skráðu þig með því að fylla út formið hér fyrir neðan. Skráning er endanlega staðfest við greiðslu.

Allir félagar velkomnir og við hvetjum ykkur til þess að bjóða gestum.

Staðsetning: Hverafold 3, Grafarvogur. Inngangur er neðan við húsið, hægra megin. Gengið upp á 2. hæð. Blöðrur munu merkja staðinn!

Frekari upplýsingar: Lauga – lauga@jci.is – 821-7619

ATH TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ – UPPSELT Í FYRRA

 


This annual event has long been known for extreme fun and pleasent surprises.

The house will open at 19:30 with an apertif (a drink) and the dinner and festival starts formally at 20.

The food is traditional icelandic food that is “damaged” like it was eaten in the olden (not so golden) days. There will also be “normal” food served (chicken) if you don’t dare.

The theme for the party is Icelandic Wool Sweater or Icelandic Costume – but if you have neither it’s perfectly fine! Just show up 😉

Price: 3.000 ISK
Pay by transfer to 114-26-50069 kt. 500691-1239. send a receipt to lauga@jci.is.

Register by filling out the form below. All members and guests welcome.

Venue: Hverafold 3, Grafarvogur. The entrance is behind the building to the right and up on the 2nd floor. Entrance will be marked with balloons.

Information: Lauga – lauga@jci.is – 821-7619

ATTENTION – LIMITED SEATING – WE WERE SOLD OUT LAST YEAR!

Dags. og tími:
09. Apr 2016
19:30 - 23:30

Staður:
Sjálfstæðissalurinn, Hverafold

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: