Árangursríkt hópastarf – Kvöld 2 af 4
Kvöld 2 – Árangursríkt hópastarf
Miðvikudaginn 18. maí klukkan 20:00 í JCI Húsinu Hellusundi 3.
Á þessu námskeiði verða kynnt 5 þrep sem eiga að geta gert hvaða hóp sem er að árangursríku teymi. Við munum skoða hvað það er sem veldur því að sumir hópar vinna illa saman, hvað veldur árekstrum og hvað veldur því að sumir einstaklingar í hópastarfi skila litlu sem engu.
Jafnframt munum við skoða gaumgæfilega hvað það er sem veldur því að sum teymi ná hreint ótrúlegum árangri. Við munum rýna í aðferðafræði, skoða samsetningu hópa út frá persónuleikafræðum og rýna í ólík hlutverk ólíkra einstaklinga í hópastarfi.
Upplýsingar um hin kvöldin:
Kvöld 1 – Kynningarkvöld
Kvöld 2 – Árangursríkt hópastarf
Kvöld 3 – Skilvirkir fundir
Kvöld 4 – skipulag viðburða
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
18. May 2016
20:00 - 22:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: