Félagsfundur JCI Esju
Vertu velkomin á félagsfund JCI Esju þann 8. júní. Á fundinum mun Harpa Grétarsdóttir varaforseti JCI Esju fara yfir þann útbúnað sem þarf til að vera undirbúinn í langri göngu eins og t.d. á Fimmvörðuhálsinn, sem gönguhópur Esjunnar ætlar þann 23. júlí næstkomandi.
Allir velkomnir! Við hlökkum til að sjá þig!
Dagskrá væntanleg fljótlega
|
Dags. og tími:
08. Jun 2016
20:00 - 22:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories