Félagsfundur JCI Reykjavíkur
Félagsfundur JCI Reykjavíkur verður haldinn þann 5. ágúst nk.
Margt skemmtilegt verður á dagskrá. Helst á dagskránni verður farið yfir stöðu félagsins og því sem er framundan í haust. Við ætlum að nota kvöldið vel og byrja kl 19 á pizzum gotterí. Ef veður heimilar ekki að vera inni við, vegna sólar, þá flytjum við okkur á pallinn hjá forsetanum og grillum gott í sólinni 🙂
Hlökkum til að sjá þig!
Dags. og tími:
05. Aug 2016
19:00 - 23:30
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: