Heimur batnandi fer – Fimmtudagsfræðsla
Ásgeir Jónsson er alþjóðlega vottaður markþjálfi og stofnandi fyrirtækisins Takmarkalaust líf. Það hafði verið draumur Ásgeirs í þó nokkurn tíma að stofna eigið fyrirtæki sem hefði meðal annars að markmiði sínu að auka lífsgæði fólks með því að kynna það fyrir jákvæðri sýn á lífið og tilveruna.
Á þessum fyrirlestri Ásgeirs er markmiðið að varpa ljósi á þróun okkar mannfólksins hérna á jörðinni. Hver er staðan? Í hvaða átt stefnum við? Erum við að bæta okkur og ef svo er þá á hvaða sviðum? Skiptir máli að hafa trú á veröldinni sem við búum í?
Þetta eru fáar af mörgum spurningum sem Ásgeir mun velta upp á þessum fyrirlestri. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!
Endilega skráið ykkur á viðburðinn hér fyrir neðan svo við fáum hugmynd um mætingu.
Sjá frekar um yfirferð fyrirlestursins og ávinning hér:
http://takmarkalaustlif.is/fyrirlestar_og_namskeid/jakvaedni_og_vidhorf/heimur_batnandi_fer
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
02. Feb 2017
20:00 - 22:00
Staður:
JCI húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: