Góugleðisblót JCI Esju / JCI Esja’s Midwinter festival


English below
———————————————————————————
Kæru JCI félagar og velunnarar!
Þá er komið að langþráðu Þorrablóti enn á ný, sem í ár verður gætt Góuívafi. Heiðursgesturinn í ár verður enginn annar en Horst Wenske, varaheimsforseti JCI. Þar að auki bjóðum við gestum af erlendum uppruna að mæta og kynna sér þessa menningarlegu íslensku hefð.

Blótið verður haldið þann 25.febrúar í SEM salnum (Sléttuvegur 3, 4.hæð).

Húsið opnar kl. 18:00, fordrykkur hefst kl. 18:30 og borðhald byrjar kl. 19:00. Í boði verður rammíslenskur veislumatur í bland við þorramat.
Eins og í fyrra verður hægt að kaupa bjórmiða fyrir viðburðinn; 5 stk á 2000 krónur. Á barnum verður einnig hægt að kaupa ásaveigar á góðu verði.

Við viljum minna ykkur á að koma með reiðufé því við verðum ekki með posa.
Einnig viljum við biðja ykkur að taka fram óþol/séróskir í athugasemd við skráningu.

 

Verð: 3900 kr
Greiðsla fer fram með millifærslu á reikning
114-26-50069 kt: 500691-1239
Vinsamlega sendið kvittun á netfangið esja@jci.is og skrifið í skýringu “Þorrablót”

Ath: Skráningar og greiðsla þurfa að berast fyrir miðvikudaginn 22. febrúar kl 23:59.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest, ásamt mökum og vinafólki. Þetta verður stuð!

 

 

————————————————————————————-
Dear JCI members and other friends,
The annual Icelandic Mid-Winter Feast (Þorrablót) is coming up, and we would like to invite all of you to attend.

This years guest of honour is no other than the Vice President Horst Wenske. We‘re also extending an invitation to international guests so that they can experience this cultural Icelandic (party) tradition.

The Feast will be held on the 25th of February, in the SEM hall (Sléttuvegur 3, 4th floor).

The house will open at 6:00 PM, with an aperitif, at 6:30 PM, and dinner at 7:00 PM. It will be a classic Icelandic feast, with delicious traditional dishes combined with our cultural Þorra food.

You can purchase a Beer Voucher when you register; 5 beers for 2000 ISK. You can also buy drinks on the spot, so long as you remember to bring cash (we won‘t accept cards).

If you have food allergies or special request please state them in comments when you register.

Price: 3900 kr.
Payment will be done via transfer to the following account
114-26-50069 kt: 500691-1239
Please send a receipt to the e-mail address esja@jci.is and put “Þorrablót” in the description.

Attention: You must register and pay before 23:59 PM on 22nd of February.
We look forward to seeing you all at the event, along with your partners and friends. It’s going to be a night you’ll never forget!

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
25. Feb 2017 - 26. Feb 2017
18:00 - 00:00

Staður:
SEMsalurinn

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: