Active Citizen Framework Námskeið


Hvaða áskoranir vilt þú takast á við í íslensku samfélagi? Hvaða jákvæðu bretingar vilt þú sjá í umhverfinu í kringum þig?

Active Citizen Framework frá JCI er aðferðarfræði sem tryggir árangur í samfélagslegum breytingum með því að ráðast á rót vandans og sameina einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld.

Leiðbeinandi þessa námskeiðs er Elizes Low landsforseti JCI Ísland 2016. Hún er flugvélaverkfræðingur, hefur unnið hjá NASA, stofnað 8 fyrirtæki, talar 8 tungumál og er auk þess JCI Senator.

 

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
18. Apr 2017
19:30 - 22:30

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: