Tæklum jólastressið!
JCI vill láta gott af sér leiða í jólaamstrinu og bíður öllum þeim sem hafa áhuga velkomna á erindi um stressið sem fylgir þessum árstíma og hvernig best sé að taka á því. Sálfræðingurinn Tómas Kristjánsson leiðir umræður og gefur gestum góð ráð.
Boðið verður upp á léttar (og jólalegar) veitingar.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
P.s. Hvatt er til jólapeysu klæðnaðar 🙂
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
13. Dec 2017
19:00 - 21:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories