JCI Mælskukeppni einstaklinga 2018


(english below)

Mælskukeppni einstaklinga fer fram laugardaginn 28. apríl kl. 13:45

Sex frambærilegir ræðumenn munu taka þátt í keppninni og eru allir hvattir til að koma og fylgjast með! Viðburðurinn er opinn fyrir alla.

Staðsetning verður auglýst þegar nær dregur!

Mæting er kl. 13:45 en keppnin hefst kl. 14:00 stundvíslega.

Umræðuefnið í ár eru kjörorð heimsforseta JCI, “Change begins with me” eða „Breytingin byrjar hjá mér“. Verkefni þátttakenda er að flytja mælskuræðu sem tjáir þeirra afstöðu til þess hugtaks. Ræðurnar mega vera á ensku eða íslensku.
Eina keppnisreglan er sú að umræðutími er 5-7 mínútur – ef keppandi er undir 5mín eða yfir 7mín þá fellur hann sjálfkrafa úr leik.

Það er líka til mikils að vinna því sigurvegarinn fær tækifæri til að keppa fyrir hönd JCI Íslands við fulltrúa annarra evrópulanda í Mælskukeppni JCI í Evrópu og hlýtur þar að auki þingpakka á Evrópuþing JCI í Riga,Lettlandi í júní.

——————————————————————–

JCI Iceland Public Speaking championship takes place on Saturday March 28th at 13:45.

Six presentable speakers will participate and everyone is encouraged to come and watch! The event is open for all. Please invite your friends.

The location of the event will be published soon!
The competition starts at 14:00 but you are encouraged to show up at 13:45

This years topic is the 2018 slogan of JCI, “Change begins with me”. Speakers can interpret the topic in their own way but the speech must be between 5-7 minutes long. If it is under 5 mins or over 7 mins the speaker is automatically disqualified. The speeches may be in English or Icelandic.

There is a lot in stake because the winner will have the opportunity to compete on behalf of Iceland to become the JCI European champion and win a conference package for the European Conference in Riga,Latvia in June.

Dags. og tími:
28. Apr 2018
13:45 - 18:00

Staður:

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: