ÚTSKRIFTAR- & BRÚÐKAUPSRÆÐUR
tveggja kvölda þjálfun fyrir ræðuna þína
Næsta námskeið: 14. & 18. júní 2018 kl. 19:30 (UPPSELT)
Erum að taka við skráningum á biðlista fyrir næsta námskeið
Þú ert aðeins einu námskeiði frá því að halda frábæra ræðu!
JCI hefur undanfarin ár haldið fjölmörg ræðunámskeið og í ljós hefur komið að ræður við stór tilefni er eitthvað sem veldur kvíða.
Oft er jú um að ræða stærsta dag í lífi einhvers, til dæmis brúðkaup, útskrift eða stórfafmæli, og ræðan haldin fyrir framan vini og fjölskyldu og því vilja menn standa sig sérstaklega vel.
- Þarftu að halda ræðu í brúðkaupi?
- Er vinur þinn að fara að gifta sig?
- Er dóttir eða sonur að fara að gifta sig
- Þarftu að halda ræðu í brúðkaupi?
- Ertu að fara að gifta þig og vilt hjálpa þeim sem eiga að halda ræðurnar?
Þetta námskeið kennir þeim sem þurfa að halda útskriftar- eða brúðkaupsræður hvernig sé best að standa að slíku.
Í námskeiðinu verður farið í helstu atriði sem snú að því að halda góðar brúðkaups og tækifærisræður. Kennt verður hvernig er best að standa að undirbúningi, hvernig á flytja ræðurnar og hvernig er hægt að komast hjá kvíða.
Námskeiðið er tvö kvöld, 19:30 – 22:00, og er opið öllum.
Skráningar fara fram í gegnum formið hér á síðunni. Námskeiðsgjaldið er 14.900 kr. – innifalið eru öll námskeiðsgögn. Greiðsluupplýsingar verða sendar á tölvupósti í kjölfar skráningar.
Námskeiðið verður haldið af JCI Lind sem er eitt aðildarfélaga JCI Íslands. Aðalleiðbeinandi á námskeiðinu er Tryggvi Freyr Elínarson
Junior Chamber er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára með áhuga og metnað til að efla leiðtogahæfileika sína.
Frekari upplýsingar veitir Hörður K Bergsson – hordur.bergsson@jci.is eða síma 866 2132
SKRÁÐU ÞIG HÉR…
Útskriftar- og brúðkaupsræður
14.06 & 18.06 2018 kl 19:30 – UPPSELT
Erum að skrá á biðlista fyrir næsta námskeið
Verð: 14.900 12.000 kr