Heimsþing í Goa, Indlandi (Erlendur viðburður)


Heimsþing JCI fer fram í Goa í Indlandi dagana 30. október til 3 . nóvember 2018. Heimsþing JCI er stærsti viðburður hreyfingarinnar á heimsvísu. Að jafnaði mæta þúsundir JCI félaga ár hvert á heimsþing. Að þessu sinni fer heimsþingið fram í Asíu. Á heimsþinginu er hægt að finna frábæra fyrirlestra, námskeið, fyrirtækjaheimsóknir, skemmtun og síðast en ekki síst margumtöluð partý sbr. Global Village.

Heimasíða þingsins

Dags. og tími:
30. Oct 2018 - 03. Nov 2018
All Day

Staður:

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: