SamfélagsRæðan!
Ungt fólk til áhrifa
ENGLISH BELOW
Ungt fólk til áhrifa!
Ákall til ungra samfélagsþegna!
(Takmarkaður fjöldi aðeins 50 sæti í boði – taktu frá sæti á Facebook. Ekki á Facebook? Skráðu þig í forminu hér fyrir neðan.)
Fáðu innblástur og láttu í þér heyra!
Ef lýðræði á að blómstra er nauðsynlegt að ungt fólk taki virkan þátt í skoðanaskiptum. Í tilefni af Evrópsku ungmennavikunni bjóðum við þér að koma og taka þátt í samfélagsræðunni sem er vettvangur til samtals í öruggu rými í formi Aristotótelesarkaffi. Aristotle´s Cafe (www.aristotlescafe.com) hugmyndarfræðin byggist á því að fólk kemur saman og tjáir skoðanir sínar í eina klukkustund undir handleiðslu lóðsara.
Umræðuþemun eru tengd heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna og eru:
Fjölmenning
Samvinna og tengsl
Samfélagsleg ábyrgð
Geðheilsa og velferð
Viðskipti og frumkvöðlar
Við hefjum viðburðinn á innblæstri Önnu Steinsen frá KVAN og stuttri æfingu í virkri hlustun.
Umræðuefnin eru kosin af þátttakendum. Vettvangurinn og formið er tilvalið til þess að víkka sjóndeildarhringinn og æfa sig í að hafa skoðun og tjá hana opinberlega fyrir öðrum.
Viðburðurinn er frír og opin öllum. Boðið er uppá léttar veitingar.
Verkefnið er styrk af Erasmus+ og EuroDesk og skipulagt af félögum JCI á Íslandi.
______
Youth Influencers!
Call Out to Youth!
(Limited number only 50 seats available! Reserve Your Spot on Facebook. Not on FB? Register in the form below)
Get inspired and let yourself be heard!
If democracy is to flourish, young people need to be actively involved. On the occasion of the European Youth Week, we invite you to come and participate in a social dialogue in a safe space, which is a forum in the form of Aristotle’s Cafe (www.aristotlescafe.com).
Discussion themes are related to the world goals of the United Nations and are:
Multiculturalism
Collaboration and Relationships
Social Responsibility
Mental Health and Welfare
Business and Entrepreneurship
We start the event on Anna Steinsen’s inspiration from KVAN and a short exercise in active listening.
The topics are chosen by the participants, by you.
This event is ideal for broadening the horizon and practicing in voicing your opinion and publicly expressing it to others.
The event is free and open to everyone! And free food!
The project is funded by Erasmus+ and EuroDesk and organized by JCI companies in Iceland.
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
02. May 2019
06:30 - 09:00
Staður:
Gerðuberg
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories