Fimmtudagsfræðsla JCI eru stutt, stök námskeið eða fræðslukvöld sem opin eru öllum.

Hvert fræðslukvöld hefst kl. 20 og tekur að jafnaði um tvær klukkustundir.
Staðsetning hvers kvölds getur verið breytileg en verður auglýst með viku fyrirvara.
Nánari lýsing á fræðslukvöldunum verður einnig birt hér með minnst viku fyrirvara – hægt verður að smella á heiti námskeiðs fyrir nánari lýsingu.

Dagskrá fimmtudagsfræðslu JCI haustið 2010

9. september – Hagnýt Markmiðasetning – Helgi Guðmundsson leiðbeinir ..lesa meira..
30. september – Mannasiðir og góðar venjur – Arna Björk Gunnarsdóttir leiðbeinir

14. október – Tímastjórnun
28. október – Örugg leið til árangurs – Guðlaug Birna Björnsdóttir leiðbeinir

11. nóvember – Platínureglan
25. nóvember – Táknmál líkamans

9. desember – Jólatengt námskeið – tilkynnt síðar

Allar upplýsingar um fimmtudagsfræðsluna veitir Guðlaug – laugalauga@gmail.com

Viltu láta fjölskyldu – vini – vinnufélaga – skólafélaga vita af námskeiðunum? Þú getur sent þeim auglýsingu í tölvupósti, eða prentað út og hengt upp á vinnustaðnum.

Sækja veggspjald; Fimmtudagsfræðsla JCI