Póstar sem snúa að viðburðum sem aðildarfélögin sjá um

Eldheitu landsþingi lokið

Kæru félagar! (myndir í greininni eru fengnar frá Facebook síðum hjá Ragnari F. Valssyni og Kristínu Grétarsdóttur, ein mynd er svo frá Þorsteini G. Jónssyni) Á sunnudag lauk  frábæru landsþingi sem verður minnst fyrir svo margt glæsilegt. "Eldheitt landsþing" er hugtak sem heyrist æ meir en það á margt meira við: samheldni, gleði, gagn og [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 27th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsþing, Landsþing 2011, Viðburðir|Comments Off on Eldheitu landsþingi lokið

Ný stjórn hjá JCI Lind

Þriðjudaginn 13. september fór fram kjörfundur og aukaaðalfundur hjá JCI Lind.  Á kjörfundinum var kjörin ný stjórn en hana skipa: Freyr Hólm Ketilsson, forseti Davíð Ingi Magnússon, ritari Eyjólfur Árnason, gjaldkeri Sigurður Sigurðsson, varaforseti Óskum við nýrri stjórn til hamingju með kjörið.  Nýja stjórnin hefur þegar hafið störf.

By |2011-09-14T07:36:35+00:00September 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Ný stjórn hjá JCI Lind

Nýliðaferli JCI Íslands

Vilt þú..... --- *Auka færni þína í að halda kynningar og ræður ?* --- *Kynnast nýju fólki og stækka tengslanet þitt ?* ... --- *Sækja fjölbreytt námskeið og viðburði ?* --- *Vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks ?* Fyrsta nýliðanámskeið haustsins fer af stað mánudaginn 29.ágúst n.k. Það verður haldið í húsakynnum JCI, Hellusundi [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00August 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Nýliðaferli JCI Íslands

Inntaka nýs félaga og lokakvöld ræðu 1

Mánudagskvöldið 27. júní lauk námskeiðinu ræða 1 og að venju með ræðukeppni. Umræðuefnið var krassandi því lagt var til að áfengi yrði bannað í Reykjavík! Keppnin fór fram með miklum ágætum. Fóru leikar svo að tillöguflytjendur höfðu betur, lið þeirra skipuðu þau: Auður Steinberg, Sigurður Richter og Einar Örn Gissurarson. Liðsstjóri þeirra var Einar Valmundsson. [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00June 30th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Inntaka nýs félaga og lokakvöld ræðu 1

Lok Ræðu 1: “Lagt er til að áfengi verði bannað í Reykjavík”

Áfengi verður bannað í Reykjavík ! Að undanförnu hafa nokkrir vaskir einstaklingar setið Ræðu 1 og nú er komið að lokakvöldinu. Málefnið sem þar verður tekið fyrir ætti að skipta alla Reykvíkinga máli og önnur sveitafélög gætu séð sér ávinning í því að tillagan nái fram að ganga en hún hljóðar svo "Lagt er til [...]

By |2011-06-24T18:58:12+00:00June 24th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Lok Ræðu 1: “Lagt er til að áfengi verði bannað í Reykjavík”

Frábær sameiginlegur félagsfundur!

Þriðjudagskvöldið 24. maí fór fram sameiginlegur félagsfundur JCI Esju, JCI Lindar og JCI Reykjavíkur.  Hátt í 40 manns mættu og urðu vitni að efnis- og tíðindamiklum fundi. Guðjón Már Guðjónsson, frumkvöðull og athafnamaður, flutti áhugavert erindi um kraft einstaklingsins.  Nokkrir gullmolar frá Guðjóni: -          Beitum krafti framtíðarinnar í okkar þágu. -          Ef þú ert með [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00May 25th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Frábær sameiginlegur félagsfundur!

Inntaka nýliða og sex hatta partí!

Föstudagskvöldið 20. maí lauk sameiginlegu kynningar- og fræðsluferli JCI Esju og JCI Reykjavíkur.  Að loknu fræðslukvöldi um hvernig skipuleggja eigi viðburði þá gengu fimm nýir félagar til liðs við JCI hreyfinguna.  Nýju félagarnir heita: Guðmundur Gauti Kristjánsson, Sigurbirna Hafliðadóttir, Auður Steinberg Allansdóttir, Þórey Rúnarsdóttir og Hjalti Kristinn Unnarsson Forseti JCI Esju Guðlaug Birna Björnsdóttir, forseti [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00May 25th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Inntaka nýliða og sex hatta partí!

Sameiginlegur félagsfundur

Félagsfundur: Gestur er Guðjón Már Guðjónsson, frumkvöðull og athafnamaður, framkvæmdastjóri Medizza Sameiginlegur félagsfundur allra aðildarfélaga verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 20 í sal Sjálfstæðismanna í Kópavogi, Hlíðasmára 19. Gestur fundarins er Guðjón Már Guðjónsson sem margir kenna við Oz. Hann stofnaði fyrsta fyrirtækið sitt 14 ára gamall en Oz stofnaði hann 17 ára. Guðjón [...]

By |2011-05-18T18:39:35+00:00May 18th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Sameiginlegur félagsfundur

Páskaeggjaleit JCI Esju – myndir

Laugardaginn 23. apríl kom saman góður hópur krakka og fullorðinna við Esjurætur.  JCI Esja stóð þar fyrir páskaeggjaleit í skóginum.  Að leit lokinni var boðið uppá heitt kakó og brauð.  Dregið var í páskabíóhappadrætti og vann stúlka að nafni Freyja 3 miða á fjölskyldumynd að eigin vali.  Áður en haldið var heim á leið fengu [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Páskaeggjaleit JCI Esju – myndir
Go to Top