Póstar sem snúa að viðburðum sem aðildarfélögin sjá um

Páskaglens JCI Esju 2011

Laugardaginn 23. apríl kl. 11-13 verður páskaglens JCI Esju haldið. Meðfylgjandi er auglýsing sem JCI Esja hefur gert og við skorum á alla að mæta! Hið árlega páskaglens JCI Esju verður haldið laugardaginn 23. apríl kl. 11 á skógræktarreit ríkisins að Mógilsá við Esjurætur (sjá kort neðst). Frábær fjölskylduskemmtun fyrir alla JCI félaga [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 10th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Páskaglens JCI Esju 2011

Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Tími: Fimmtudagur 7. apríl kl. 20:05-22:00 Staður: JCI húsið, Hellusundi 3 Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja öðlast grunn í þessari færni: - móta heilbrigða og metnaðarfulla stefnu í lífinu yfir lengri tímabil - móta uppbyggilegar [...]

By |2011-04-05T23:31:22+00:00April 5th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Félagsfundur JCI Reykjavíkur – gestur: Þorvaldur Þorsteinsson

Hefðbundinn félagsfundur JCI Reykjavíkur verður haldinn 12. apríl nk. kl. 20:00-22:00 í Félagsmiðstöðinni Frosta (KR heimilinu), Frostaskjóli, en gestur fundarins er frábær: Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur. Þorvaldur er mjög skemmtilegur fyrirlesari og það verður enginn svikinn af þessum fundi. (http://www.kennsla.is/index.php?option=content&task=view&id=35&Itemid=63&sP=71) http://www.youtube.com/watch?v=XVCg627Gs9g

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 5th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida|Comments Off on Félagsfundur JCI Reykjavíkur – gestur: Þorvaldur Þorsteinsson

Nýr félagsmaður til liðs við JCI Esju

Síðastliðinn laugardag 26. mars gekk nýr félagi til liðs við JCI Esju.  Hún heitir Jóhanna Magnúsdóttir. Forseti JCI Esju, Guðlaug Birna Björnsdóttir, og landsforseti JCI Íslands, Ingólfur Már Ingólfsson, sáu um inntökuna. Viljum við nota tækifærið og bjóða Jóhönnu velkomna í JCI.

By |2011-04-01T10:56:25+00:00April 1st, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|1 Comment

Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif?

Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif? JCI Esja heldur námskeiðið “Félagsleg færni” í mars. Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 18-40 ára sem vill bæta árangur sinn í starfi / félagslífi / einkalífi enda er hægt að nýta efni námskeiðsins á flestum sviðum lífsins. Þetta er þriggja kvölda námskeið auk kynningarkvölds, samtals fjögur kvöld. Næsta [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif?

Ræða I – ræðunámskeið

Ræðunámskeið - Ræða 1 Sannfæringarmáttur - bætt framkoma - kraftmikil útgeislun - minni ótti - aukin velgengni - betri framsögn - bættur árangur - aukið sjálfstraust JCI Esja heldur ræðunámskeið sem hefst í apríl. Ræðunámskeiðið er 6 kvölda grunnnámskeið og verð er aðeins 29.000. ATH að takmarkaður fjöldi kemst að! Þú getur tryggt þér sæti [...]

By |2011-03-14T01:09:45+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Ræða I – ræðunámskeið

Fimmtudagsfræðslan: Áhrifarík markmiðasetning

"Ef við hönnum ekki skipulag fyrir okkar eigin framtíð, þá eru allar líkur á að við föllum inní skipulag annarra. Gískið á hvað þeir hafa skipulagt fyrir ykkur? Ekki mikið". Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja [...]

By |2011-03-14T00:59:04+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Fimmtudagsfræðslan: Áhrifarík markmiðasetning

Nýr félagsmaður til liðs við JCI Reykjavík

Við í hreyfingunni erum ávallt ánægð með að fá nýja félaga til liðs við okkur. Héðan í frá ætlum við að bjóða þá sérstaklega velkomna með örfréttum hérna á síðunni: Föstudaginn 4. mars gekk nýr félagi til liðs við JCI Reykjavík. Hann heitir Einar Valmundsson. Forseti JCI Reykjavíkur, Viktor Ómarsson, og landsforseti JCI Íslands, Ingólfur [...]

By |2011-03-08T08:26:14+00:00March 8th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fréttir|1 Comment

Ræða I – ræðunámskeið

Mánudaginn 7. mars ætlar JCI Reykjavík að hefja aðal ræðunámskeið JCI, Ræðu 1 að því gefnu að nægur fjöldi þátttakenda fáist. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Karl Einarsson og Ragnar F. Valsson. Námskeiðið verður á mánudagskvöldum í Hellusundi 3, frá 20:00-22:00, fimm mánudaga í röð en sjötta og síðasta kvöldið sem er ræðukeppni verður fimmtudaginn 14. [...]

By |2011-02-26T11:19:45+00:00February 26th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Ræða I – ræðunámskeið

Færni í félagsstörfum – Ungt fólk til áhrifa

"Færni í félagsstörfum - Ungt fólk til áhrifa!", er nýliðanámskeið á vegum JCI Reykjavíkur, sem hefst þriðjudaginn 8. febrúar. Vilt þú... ...kynnast nýju fólki og stækka tengslanetið þitt? ...sækja fjölbreytt námskeið og viðburði? ...vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks? Þetta prógramm eru fjögur skipti, ca. 2 klst í senn og eftirfarandi er lausleg dagskrá: [...]

By |2011-02-02T07:39:49+00:00February 2nd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Færni í félagsstörfum – Ungt fólk til áhrifa
Go to Top