Póstar sem snúa að viðburðum sem aðildarfélögin sjá um

Þorrablót JCI Esju 12. febrúar

Hið árlega Þorrablót JCI Esju verður haldið laugardagskvöldið 12. febrúar nk. kl. 19.00 í sal Sjálfstæðismanna í Grafarvogi, Hverafold 3. Félagar okkar frá Frankfurt eru á leiðinni til landsins en þeir verða hressir og kátir eins og þeim einum er lagið. Því er um að gera að fjölmenna á Þorrablótið og eiga með þeim góða [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 30th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Viðburðir|Comments Off on Þorrablót JCI Esju 12. febrúar

JCI Esja – örfrétt frá kjörfundi og aðalfundi

Kjörfundur og aðalfundur JCI Esju var haldin í Hellusundi 27. janúar sl. og tókst hann með ágætum. Ný stjórn var kjörin og síðan venjuleg aðalfundarstörf sem lauk með stjórnarskiptum. Fundurinn tókst með ágætum. Kristín Guðmundsdóttir veitti nokkrum forsetaviðurkenningu fyrir árið 2010 sem vöktu mikla kátínu viðstaddra. Það er góður hugur í nýrri stjórn sem ætlar [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 27th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi|Comments Off on JCI Esja – örfrétt frá kjörfundi og aðalfundi

JCI Reykjavík: aðalfundur og kick off 2011

Aðalfundur JCI Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 29. janúar 2011. Þema fundarins í ár, auk þess að vera uppgjör, er Gagn & Gaman. ... Leikurinn hefst kl 18:00, í orðsins fyllstu með leik. Við ætlum að bjóða uppá fundarlíkan, þar sem við stillum upp plat-fundi og leikum okkur með hlutverkin, lærum leikreglur og aðferðir til að [...]

By |2011-01-27T07:48:12+00:00January 27th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on JCI Reykjavík: aðalfundur og kick off 2011
Go to Top