Heimsþing JCI 2011

Kæru JCI félagar! Hér fyrir neðan er grein sem er klippt af www.jci.cc síðunni. Þau ykkar sem ekki eruð skráð á þá síðu ... drífið ykkur endilega í því. Grein þessi er óþýdd og vonandi þvælist enskan ekki fyrir mörgum. ---- Explore Brussels: Your Travel Guide to the 2011 JCI World Congress Discover the endless [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00October 1st, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on Heimsþing JCI 2011

Inntaka nýrra félaga

Föstudagskvöldið 16. september lauk sameiginlegu kynningar- og fræðsluferli JCI Esju og JCI Reykjavíkur. Að loknu fræðslukvöldi um hvernig skipuleggja eigi viðburði þá gengu sjö nýir félagar til liðs við JCI hreyfinguna. Nýju félagarnir heita: Björn Teitur Helgason Birna Dröfn Birgisdóttir Erla Hrönn Geirsdóttir Hannes Johnson Kristín G. Sigursteinsdóttir Marta Björk Marteinsdóttir Sigurður Grétar Viðarsson Bjóðum [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 29th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fréttir|Comments Off on Inntaka nýrra félaga

Eldheitu landsþingi lokið

Kæru félagar! (myndir í greininni eru fengnar frá Facebook síðum hjá Ragnari F. Valssyni og Kristínu Grétarsdóttur, ein mynd er svo frá Þorsteini G. Jónssyni) Á sunnudag lauk  frábæru landsþingi sem verður minnst fyrir svo margt glæsilegt. "Eldheitt landsþing" er hugtak sem heyrist æ meir en það á margt meira við: samheldni, gleði, gagn og [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 27th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsþing, Landsþing 2011, Viðburðir|Comments Off on Eldheitu landsþingi lokið

Ræða I – ræðunámskeið hefst í september

JCI Esja býður upp á hið frábæra ræðunámskeið Ræða I í september/október Námskeiðið hefst mánudaginn 26. september 2011 Það er kunn staðreynd að stór hluti fólks á erfitt með að taka til máls, hvort heldur er á fundum í fyrirtækjum, stofnunum eða félagasamtökum.  Algengasti misskilningurinn er að það sé á einhvern hátt meðfæddur eiginleiki, að sumir hafi [...]

By |2011-09-21T23:18:46+00:00September 21st, 2011|Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Ræða I – ræðunámskeið hefst í september

Litháen – ferð landsforseta

Eitt af helstu hlutverkum landsforseta hverju sinni er að vera talsmaður JCI Íslands á erlendri grundu.  Dagana 8.–10. september fór ég til Litháen, einmitt í þessum erindagjörðum.  Aðalerindið var að sækja forsetafund Norræna hópsins sem starfræktur er innan raða alþjóðlegu JCI hreyfingarinnar.  Hópnum tilheyra Norðurlöndin fimm, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland, og síðan Eystrasaltslöndin [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 14th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Litháen – ferð landsforseta

Ný stjórn hjá JCI Lind

Þriðjudaginn 13. september fór fram kjörfundur og aukaaðalfundur hjá JCI Lind.  Á kjörfundinum var kjörin ný stjórn en hana skipa: Freyr Hólm Ketilsson, forseti Davíð Ingi Magnússon, ritari Eyjólfur Árnason, gjaldkeri Sigurður Sigurðsson, varaforseti Óskum við nýrri stjórn til hamingju með kjörið.  Nýja stjórnin hefur þegar hafið störf.

By |2011-09-14T07:36:35+00:00September 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Ný stjórn hjá JCI Lind

Landsþingsfréttir

Búið er að uppfæra efni um landsþingið okkar sem verður haldið eftir rúmar 2 vikur. Nú er hægt að skoða dagskrá þingsins, og jafnframt sjá hverjir eru skráðir á þingið. Það er að myndast skemmtileg stemning í kringum morðgátuþemað á föstudagskvöldinu og verður áhugavert að sjá morðingja, fórnarlömb og fulltrúa réttlætis í fullum skrúða. Ætli einhver [...]

By |2011-09-07T12:39:08+00:00September 7th, 2011|Efst á baugi, Fréttir, Landsþing 2011|Comments Off on Landsþingsfréttir

Menningarnótt í myndum

Á Menningarnótt var opið hús í JCI húsinu, Hellusundi. Boðið var uppá stutt námskeið yfir daginn. Ragnar Valsson var með námskeiðið Listin að kynna, Tryggvi F. Elínarson bauð uppá námskeiðin Leiðin að draumastarfinu og Táknmál líkamans, og síðan buðu Tryggvi og Árna Árna uppá námskeiðið Ert þú leiðinlega týpan? Að venju stigu nokkrar hljómsveitir á [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 6th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Menningarnótt í myndum

Nýliðaferli JCI Íslands

Vilt þú..... --- *Auka færni þína í að halda kynningar og ræður ?* --- *Kynnast nýju fólki og stækka tengslanet þitt ?* ... --- *Sækja fjölbreytt námskeið og viðburði ?* --- *Vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks ?* Fyrsta nýliðanámskeið haustsins fer af stað mánudaginn 29.ágúst n.k. Það verður haldið í húsakynnum JCI, Hellusundi [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00August 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Nýliðaferli JCI Íslands

Menningarnótt – opið JCI hús og dagskrá

Ágætu félagar, Að venju verður JCI húsið Hellusundi 3 opið á Menningarnótt næstkomandi laugardag 20. ágúst. Dagskrá stendur yfir frá kl. 13 til 19, boðið uppá námskeið, léttan leik og lifandi músík. Kaffiveitingar verða til sölu. Hvetjum við ykkur til að kíkja við á laugardaginn.  Allir velkomnir, ekki eingöngu JCI félagar. JCI húsið Hellusundi 3, [...]

By |2011-08-19T09:02:16+00:00August 19th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Menningarnótt – opið JCI hús og dagskrá
Go to Top