Frábær sameiginlegur félagsfundur!

Þriðjudagskvöldið 24. maí fór fram sameiginlegur félagsfundur JCI Esju, JCI Lindar og JCI Reykjavíkur.  Hátt í 40 manns mættu og urðu vitni að efnis- og tíðindamiklum fundi. Guðjón Már Guðjónsson, frumkvöðull og athafnamaður, flutti áhugavert erindi um kraft einstaklingsins.  Nokkrir gullmolar frá Guðjóni: -          Beitum krafti framtíðarinnar í okkar þágu. -          Ef þú ert með [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00May 25th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Frábær sameiginlegur félagsfundur!

Inntaka nýliða og sex hatta partí!

Föstudagskvöldið 20. maí lauk sameiginlegu kynningar- og fræðsluferli JCI Esju og JCI Reykjavíkur.  Að loknu fræðslukvöldi um hvernig skipuleggja eigi viðburði þá gengu fimm nýir félagar til liðs við JCI hreyfinguna.  Nýju félagarnir heita: Guðmundur Gauti Kristjánsson, Sigurbirna Hafliðadóttir, Auður Steinberg Allansdóttir, Þórey Rúnarsdóttir og Hjalti Kristinn Unnarsson Forseti JCI Esju Guðlaug Birna Björnsdóttir, forseti [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00May 25th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Inntaka nýliða og sex hatta partí!

Sameiginlegur félagsfundur

Félagsfundur: Gestur er Guðjón Már Guðjónsson, frumkvöðull og athafnamaður, framkvæmdastjóri Medizza Sameiginlegur félagsfundur allra aðildarfélaga verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 20 í sal Sjálfstæðismanna í Kópavogi, Hlíðasmára 19. Gestur fundarins er Guðjón Már Guðjónsson sem margir kenna við Oz. Hann stofnaði fyrsta fyrirtækið sitt 14 ára gamall en Oz stofnaði hann 17 ára. Guðjón [...]

By |2011-05-18T18:39:35+00:00May 18th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Sameiginlegur félagsfundur

Styrkir á erlend námskeið/akademíur

Ágætu JCI félagar, Það er með mikilli ánægju sem við í landsstjórn tilkynnum ykkur að þið getið núna sótt um styrki til að fara á eftirfarandi námskeið/akademíur: 1)      JCI Trainer, leiðbeinendaþjálfun sem tekur 2 daga.  Verður haldið á Evrópuþingi dagana 31. maí og 1. júní.  Þátttökugjald á námskeiðið er 100 dollarar.  Hver þátttakandi frá JCI [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 28th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on Styrkir á erlend námskeið/akademíur

Páskaeggjaleit JCI Esju – myndir

Laugardaginn 23. apríl kom saman góður hópur krakka og fullorðinna við Esjurætur.  JCI Esja stóð þar fyrir páskaeggjaleit í skóginum.  Að leit lokinni var boðið uppá heitt kakó og brauð.  Dregið var í páskabíóhappadrætti og vann stúlka að nafni Freyja 3 miða á fjölskyldumynd að eigin vali.  Áður en haldið var heim á leið fengu [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Páskaeggjaleit JCI Esju – myndir

Gagnaflutningar úr Hellusundi

Gagnaflutningar úr Hellusundi Á síðasta ári fór af stað áhugavert og spennandi verkefni sem leitt er af nokkrum senatorum.  Nefnd þessara atorkusömu senatora hefur fengið nafnið sögunefndin. Verkefni felst í því að fara í gegnum gagnasafn JCI Íslands sem safnast hefur fyrir í risinu í Hellusundinu, grisja út það sem er ónýtt og koma sögulegum [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 23rd, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on Gagnaflutningar úr Hellusundi

Páskaglens JCI Esju 2011

Laugardaginn 23. apríl kl. 11-13 verður páskaglens JCI Esju haldið. Meðfylgjandi er auglýsing sem JCI Esja hefur gert og við skorum á alla að mæta! Hið árlega páskaglens JCI Esju verður haldið laugardaginn 23. apríl kl. 11 á skógræktarreit ríkisins að Mógilsá við Esjurætur (sjá kort neðst). Frábær fjölskylduskemmtun fyrir alla JCI félaga [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 10th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Páskaglens JCI Esju 2011

Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Tími: Fimmtudagur 7. apríl kl. 20:05-22:00 Staður: JCI húsið, Hellusundi 3 Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja öðlast grunn í þessari færni: - móta heilbrigða og metnaðarfulla stefnu í lífinu yfir lengri tímabil - móta uppbyggilegar [...]

By |2011-04-05T23:31:22+00:00April 5th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Félagsfundur JCI Reykjavíkur – gestur: Þorvaldur Þorsteinsson

Hefðbundinn félagsfundur JCI Reykjavíkur verður haldinn 12. apríl nk. kl. 20:00-22:00 í Félagsmiðstöðinni Frosta (KR heimilinu), Frostaskjóli, en gestur fundarins er frábær: Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur. Þorvaldur er mjög skemmtilegur fyrirlesari og það verður enginn svikinn af þessum fundi. (http://www.kennsla.is/index.php?option=content&task=view&id=35&Itemid=63&sP=71) http://www.youtube.com/watch?v=XVCg627Gs9g

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 5th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida|Comments Off on Félagsfundur JCI Reykjavíkur – gestur: Þorvaldur Þorsteinsson
Go to Top