Nýr félagsmaður til liðs við JCI Esju

Síðastliðinn laugardag 26. mars gekk nýr félagi til liðs við JCI Esju.  Hún heitir Jóhanna Magnúsdóttir. Forseti JCI Esju, Guðlaug Birna Björnsdóttir, og landsforseti JCI Íslands, Ingólfur Már Ingólfsson, sáu um inntökuna. Viljum við nota tækifærið og bjóða Jóhönnu velkomna í JCI.

By |2011-04-01T10:56:25+00:00April 1st, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|1 Comment

Fjáröflunarkvöldverður

Fjáröflunarkvöldverður JCI Íslands Miðvikudaginn 30. mars á veitingastaðnum Skólabrú, Pósthússtræti 17 Mæting kl. 18, borðhald hefst um kl. 18.30. Forréttur Rjómalöguð humarsúpa með ristuðum humri Aðalréttur Ofnbakaður lambavöðvi með kryddjurtahjúp, ristuðu grænmeti og rósmarínsósu Á eftir verður boðið uppá kaffi og konfekt.  Fyrir þessar kræsingar greiðast aðeins 4.800 krónur og rennur hluti af andvirðinu til [...]

By |2011-03-24T23:57:15+00:00March 24th, 2011|Efst á baugi, forsida, Landsstjórn|Comments Off on Fjáröflunarkvöldverður

Evrópuþingsmolar

JCI Ísland fær reglulega pósta frá þeim sem sjá um Evrópuþingið í ár. Nýjasti pósturinn inniheldur nokkra skemmtilega punkta og við látum þá fylgja hér með á ensku (biðjum þá sem skilja enskuna illa afsökunar): REGISTRATION AND OTHER USEFUL INFO Current fee = 400 € (until 31 Mar 2011) The fee is going to change [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00March 22nd, 2011|Efst á baugi, forsida, Utan úr heimi, Viðburðir|1 Comment

Spennandi námskeiðstvenna

Ágætu félagar, Það verður námskeiðstvenna í boði dagana 25. og 26. september.  Aðalleiðbeinandi á báðum námskeiðum verður Kai Roer frá Noregi. Bæði námskeiðin fara fram á ensku.  Námskeiðin eru: Hvað skiptir þig máli? Tími: Föstudagur 25. mars kl. 20 – 23 Staður: Háteigsvegi 56, sal Óháða safnaðarins Frábært námskeið þar sem þátttakendur skoða sínar dýpstu [...]

By |2011-03-22T23:04:04+00:00March 20th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Spennandi námskeiðstvenna

Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif?

Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif? JCI Esja heldur námskeiðið “Félagsleg færni” í mars. Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 18-40 ára sem vill bæta árangur sinn í starfi / félagslífi / einkalífi enda er hægt að nýta efni námskeiðsins á flestum sviðum lífsins. Þetta er þriggja kvölda námskeið auk kynningarkvölds, samtals fjögur kvöld. Næsta [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif?

Ræða I – ræðunámskeið

Ræðunámskeið - Ræða 1 Sannfæringarmáttur - bætt framkoma - kraftmikil útgeislun - minni ótti - aukin velgengni - betri framsögn - bættur árangur - aukið sjálfstraust JCI Esja heldur ræðunámskeið sem hefst í apríl. Ræðunámskeiðið er 6 kvölda grunnnámskeið og verð er aðeins 29.000. ATH að takmarkaður fjöldi kemst að! Þú getur tryggt þér sæti [...]

By |2011-03-14T01:09:45+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Ræða I – ræðunámskeið

Fimmtudagsfræðslan: Áhrifarík markmiðasetning

"Ef við hönnum ekki skipulag fyrir okkar eigin framtíð, þá eru allar líkur á að við föllum inní skipulag annarra. Gískið á hvað þeir hafa skipulagt fyrir ykkur? Ekki mikið". Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja [...]

By |2011-03-14T00:59:04+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Fimmtudagsfræðslan: Áhrifarík markmiðasetning

Náttúruhamfarirnar í Japan – skilaboð

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sú eyðilegging sem átt hefur sér stað í Japan síðustu daga. Móðir náttúra getur stundum verið grimm og við horfum agndofa á. Við þurfum ekki að vera aðgerðalaus, við getum alltaf sent einhvers konar stuðningsskilaboð eða styrkt hjálparstarf. Á erlendu jci.cc síðunni birtist þessi grein og við leyfum [...]

By |2011-03-13T14:37:13+00:00March 13th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Náttúruhamfarirnar í Japan – skilaboð

Nýr félagsmaður til liðs við JCI Reykjavík

Við í hreyfingunni erum ávallt ánægð með að fá nýja félaga til liðs við okkur. Héðan í frá ætlum við að bjóða þá sérstaklega velkomna með örfréttum hérna á síðunni: Föstudaginn 4. mars gekk nýr félagi til liðs við JCI Reykjavík. Hann heitir Einar Valmundsson. Forseti JCI Reykjavíkur, Viktor Ómarsson, og landsforseti JCI Íslands, Ingólfur [...]

By |2011-03-08T08:26:14+00:00March 8th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fréttir|1 Comment
Go to Top