Ræða I – ræðunámskeið

Mánudaginn 7. mars ætlar JCI Reykjavík að hefja aðal ræðunámskeið JCI, Ræðu 1 að því gefnu að nægur fjöldi þátttakenda fáist. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Karl Einarsson og Ragnar F. Valsson. Námskeiðið verður á mánudagskvöldum í Hellusundi 3, frá 20:00-22:00, fimm mánudaga í röð en sjötta og síðasta kvöldið sem er ræðukeppni verður fimmtudaginn 14. [...]

By |2011-02-26T11:19:45+00:00February 26th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Ræða I – ræðunámskeið

Evrópuþing í Tarragona, fréttir

Að fara á landsþingi JCI Íslands er frábær upplifun, en að fara á Evrópuþing er ævintýri líkast. Staðurinn í ár er ekki svo slæmur, en Evrópuþingið er haldið í Tarragona, Katalóníu. Fyrir stuttu bárust okkur sjöttu netfréttir frá Evrópuþingsnefndinni, og helstu punktarnir úr þeim fréttum eru þessir: Það eru innan við 100 dagar þar til [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00February 22nd, 2011|Efst á baugi, forsida, Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on Evrópuþing í Tarragona, fréttir

Fundur, til hvers?

Kæru félagar Endilega skellið ykkur á skemmtilegt námskeið næsta fimmtudag... HVAÐ: Námskeiðið - Fundur, til hvers?! HVENÆR: Fimmtudaginn 17. febrúar, kl: 20:00 HVAR: Hlíðasmára 19, sal Sjálfstæðisflokksins Árni tekur við skráningum á arniarna@jci.is eða síma 840 2855 ATH: aðeins 10 sæti í boði fyrstur skráir sig, fyrstur fær Næstkomandi fimmtudag (17. feb) mun JCI Lind [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00February 14th, 2011|Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Fundur, til hvers?

Framadagar 2011

Framadagar 2011 fóru fram fimmtudaginn 9. febrúar í Háskólabíói. Viðburðurinn er ætlaður öllum háskólanemendum. Fyrirtæki koma til að kynna starfsemi sína fyrir nemendum og nemendur að kynnast fyrirtækjunum. Í gegnum samstarf JCI Íslands við AIESEC hefur JCI verið þátttakandi í Framadögum undanfarin ár. Í ár var engin undantekning og var JCI með bás til að [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00February 10th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Hvað er JCI?|Comments Off on Framadagar 2011

Jón Sveinbjörn Arnþórsson – minningargrein

Jón Sveinbjörn Arnþórsson Fæddur 3. nóvember 1931 Lést 23. janúar 2011 Útförin fór fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. febrúar kl. 13.30 Kvatt hefur þennan heim Jón Sveinbjörn Arnþórsson.  Það er greinilegt að þar hefur farið maður sem yndi hafði af félagsstörfum.  Listinn yfir afrek Jóns er langur en mig langar með grein þessari að minnast [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00February 4th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Jón Sveinbjörn Arnþórsson – minningargrein

Færni í félagsstörfum – Ungt fólk til áhrifa

"Færni í félagsstörfum - Ungt fólk til áhrifa!", er nýliðanámskeið á vegum JCI Reykjavíkur, sem hefst þriðjudaginn 8. febrúar. Vilt þú... ...kynnast nýju fólki og stækka tengslanetið þitt? ...sækja fjölbreytt námskeið og viðburði? ...vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks? Þetta prógramm eru fjögur skipti, ca. 2 klst í senn og eftirfarandi er lausleg dagskrá: [...]

By |2011-02-02T07:39:49+00:00February 2nd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Færni í félagsstörfum – Ungt fólk til áhrifa

Gjaldkeraþjálfun

Ágætu félagar! Núna á fimmtudaginn 3. febrúar ætlum við að fara af stað með þjálfun fyrir gjaldkera í félagasamtökum. Við verðum í Hellusundinu og byrjum kl. 20. Planið er að hittast nokkur skipti yfir starfsárið.  Farið verður í gegnum hlutverk og helstu verkefni gjaldkerans eftir því sem þau ber upp á yfir starfsárið. Þjálfunin er [...]

By |2011-02-01T08:10:57+00:00February 1st, 2011|Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Gjaldkeraþjálfun

Þorrablót JCI Esju 12. febrúar

Hið árlega Þorrablót JCI Esju verður haldið laugardagskvöldið 12. febrúar nk. kl. 19.00 í sal Sjálfstæðismanna í Grafarvogi, Hverafold 3. Félagar okkar frá Frankfurt eru á leiðinni til landsins en þeir verða hressir og kátir eins og þeim einum er lagið. Því er um að gera að fjölmenna á Þorrablótið og eiga með þeim góða [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 30th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Viðburðir|Comments Off on Þorrablót JCI Esju 12. febrúar

JCI Esja – örfrétt frá kjörfundi og aðalfundi

Kjörfundur og aðalfundur JCI Esju var haldin í Hellusundi 27. janúar sl. og tókst hann með ágætum. Ný stjórn var kjörin og síðan venjuleg aðalfundarstörf sem lauk með stjórnarskiptum. Fundurinn tókst með ágætum. Kristín Guðmundsdóttir veitti nokkrum forsetaviðurkenningu fyrir árið 2010 sem vöktu mikla kátínu viðstaddra. Það er góður hugur í nýrri stjórn sem ætlar [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 27th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi|Comments Off on JCI Esja – örfrétt frá kjörfundi og aðalfundi

JCI Reykjavík: aðalfundur og kick off 2011

Aðalfundur JCI Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 29. janúar 2011. Þema fundarins í ár, auk þess að vera uppgjör, er Gagn & Gaman. ... Leikurinn hefst kl 18:00, í orðsins fyllstu með leik. Við ætlum að bjóða uppá fundarlíkan, þar sem við stillum upp plat-fundi og leikum okkur með hlutverkin, lærum leikreglur og aðferðir til að [...]

By |2011-01-27T07:48:12+00:00January 27th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on JCI Reykjavík: aðalfundur og kick off 2011
Go to Top