JCI póstur

Eins og flestir JCI félagar á Íslandi vita, þá er hægt að fá netfang sem hefur endinguna jci.is Til að fá slíkt netfang er best að hafa samband við landsritara á netfanginu doddi@jci.is eða með því að senda póst á jci@jci.is Til þess að lesa og senda póst Þá er hægt að fara inn á [...]

By |2011-01-25T09:18:04+00:00January 24th, 2011|Efst á baugi, forsida, Hvað er JCI?|Comments Off on JCI póstur

Kjörfundur JCI Esju

Ágæti félagi. Kjörfundur JCI Esju verður haldinn fimmtudaginn 20. janúar nk., kl. 19:00 í Hellusundi. Þá verður kosin ný stjórn fyrir árið 2011. . Í framboði eru: Guðlaug Birna Björnsdóttir í forseta Nína María Magnúsdóttir í gjaldkera Sigurður Sigurðsson í ritara Að loknum kjörfundi verður haldið áfram og aðalfundur hefst kl. 20:00 á sama stað. [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 19th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|1 Comment

Evrópuþing JCI 2011

Áhugasömum JCI félögum viljum við benda á þessa síðu: Evrópuþing JCI 2011. Þar má finna mjög skemmtilega kynningu á þinginu og við bendum sérstaklega á að svokallað "Early bird registration" endar 1. febrúar!! Þetta þýðir einfaldlega það, að ef þið skráið ykkur á þingið fyrir 1. febrúar, þá kostar skráningargjaldið 349 evrur. Eðlilegt skráningargjald telst [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 18th, 2011|Efst á baugi, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Evrópuþing JCI 2011

Landsstjórnaskipti, verðlaun og viðurkenningar

Hin árlegu landstjórnarskipti fóru fram laugardaginn 8. janúar á Amokka í Borgartúni. Örn Sigurðsson fór á kostum sem fundarstjóri eins og honum einum er lagið, með því að setja hátíðina með heilli ræðu á spænsku. Til að hita okkur upp fyrir Evrópuþingið, sem haldið verður í Tarragona á Spáni, þá var borin fram spænsk sjávarétta Paella, [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 13th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsþing 2010|Comments Off on Landsstjórnaskipti, verðlaun og viðurkenningar

TOYP – Aldís Sigurðardóttir heiðruð sem Framúrskarandi ungur Íslendingur

Aldís Sigurðardóttir var á laugardaginn sl. heiðruð sem Framúrskarandi ungur Íslendingur ("The Outstanding Young Person"  - TOYP) fyrir framlag hennar til barna, heimsfriðar eða mannréttinda. Aldís og maður hennar Hallgrímur Guðmundsson eru foreldrar Ragnars Emils sem þriggja mánaða gamall var hann greindur með sjúkdóminn SMA-1. SMA-1 er mjög alvarlegur taugahrörnunarsjúkdómur. Hann getur ekki gengið, setið, haldið höfði [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 12th, 2011|Efst á baugi, Fréttir|Comments Off on TOYP – Aldís Sigurðardóttir heiðruð sem Framúrskarandi ungur Íslendingur

Fundarritun – námskeið

Leiðast þér tilgangslausir og tímafrekir fundir? Öll höfum við upplifað það að sitja langa og tilgangslausa fundi þar sem engin niðurstaða fæst og engin fundargerð liggur fyrir eftir fundinn. Slíkir fundir eru eyðsla á dýrmætum tíma okkar. Með því að tileinka sér og fara eftir nokkrum einföldum atriðum heyra slíkir fundir sögunni til. Á námskeiðinu [...]

By |2011-01-12T05:37:54+00:00January 12th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Fundarritun – námskeið

1. FS fundur að baki – Hugurinn ber mig hálfa leið

Síðastliðinn laugardag 8. janúar 2011 fór fram 1. framkvæmdastjórnarfundur JCI Íslands. Þarna tengjast saman árin 2010 og 2011, með því að landsstjórnir, embættismenn landsstjórna og forsetar og stjórnarfólk úr aðildarfélögunum hittast, gera upp árið 2010 og ræða hvað sé framundan á árinu 2011. Árni Árnason landsforseti 2010 fór yfir starfsemina á árinu sem var að [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 11th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on 1. FS fundur að baki – Hugurinn ber mig hálfa leið

FS fundur, landsstjórnarskipti og TOYP

8. janúar 2011 verður stór dagur hjá JCI Íslandi. Hann byrjar á 1. framkvæmdastjórnarfundi JCI Íslands 2011, kl. 9:30 í sal Óháða safnaðarins Háteigsvegi 56. Mæting kl. 9:15! Framkvæmdastjórn hverju sinni skipa landsstjórn, embættismenn landsstjórnar og forsetar/formenn.  Á þennan fund mæta bæði stjórnir 2010 og 2011. Árið 2010 er gert upp í fyrri hlutanum en [...]

By |2011-01-05T14:05:51+00:00January 3rd, 2011|Efst á baugi, Viðburðir|Comments Off on FS fundur, landsstjórnarskipti og TOYP

Konfekt- og brjóstsykursgerð

JCI Esja heldur konfekt- og brjóstsykursgerðardag í Hellusundi sunnudaginn 12. desember kl. 13.00 í umsjón Tryggva og Laugu. Viðburðurinn er opinn öllum en nauðsynlegt er að skrá sig svo umsjónamenn geti keypt inn rétt magn af hráefni. Skráning hjá Laugu á laugalauga@gmail.com. Verð: 1.500 kr. á hvern einstakling (12-99 ára) og 500 kr. fyrir börn. [...]

By |2010-12-06T13:31:15+00:00December 6th, 2010|Efst á baugi, Viðburðir|Comments Off on Konfekt- og brjóstsykursgerð

Táknmál líkamans föstudaginn 3. desember

Táknmál líkamans er liður í fimmtudagsfræðslu JCI Íslands en verður að þessu sinni haldið á föstudegi. Föstudagskvöldið 3. desember kl. 20:00 á Thorvaldsen. Opið öllum meðan húsrúm leyfir! Látbragð og líkamstjáning getur sagt meira um okkur en orð. Er viðmælandi minn leiður? Pirraður? Glaður? Get ég eflt eigið sjálfstraust með breyttri líkamsstöðu? Get ég séð [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00November 29th, 2010|Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Táknmál líkamans föstudaginn 3. desember
Go to Top