Nothing but nets verkefnið í fréttum

JCI á Íslandin hefur tekið virkan þátt í verkefninu Nothing but nets, en meðal annars hefur Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna tekið þátt í sambærilegu verkefni. Á sunnudaginn 11. október voru sagðar fréttir frá verkefninu í fréttatíma Ríkissjónvarpsins. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af fréttinni. Frekar um verkefni JCI er hægt að [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00October 12th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on Nothing but nets verkefnið í fréttum

Einræðisherran

Einræðisherran er skemmtileg ræðukeppni, þar sem keppendur láta sem þeir séu einræðusherrar og séu að hvetja þegna sína áfram til sigurs. Keppnin getur verið ótrúlega skemmtileg þar sem keppendur berjast við að ná hylli landa sinna en sigurvegari keppninnar er sá sem nær best til samlandanna (áhorfenda). Það er JCI Esja sem stendur [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00October 9th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Einræðisherran

Heimsókn heimsforseta JCI

Heimsforseti JCI heimsækir Ísland nú, en JCI Ísland fær heimsforseta til landsins annað til þriðja hvert ár. Að þessu sinni er heimsforsti frá Suður-Kóreu. Þetta er því tækifæri sem býðst mjög sjaldan. Heimsforseti mun tala við félaga á kaffi Amokka (Hlíðasmára 3 - 201 Kópavogi), miðvikudaginn klukkan 20.00 Athuga allir eru velkomnir og sérstaklega þeir [...]

By |2010-09-03T19:41:57+00:00October 4th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Heimsókn heimsforseta JCI

Verðlaun á Landsþingi

Landsstjórn JCI óskar eftirfarandi aðilum og félögum til hamingu með verðlaun sem veitt voru á Landsþingi JCI. Loftur Már Sigurðsson, landsforseti JCI kynnti verðlaunin á landsforseta koktailnum á laugardagskvöldi landsþingu. Heimasíða ársins: JCI GK Aðildarfélag ársins: JCI Esja Forseti ársins: Kjartan Hansson JCI Esju Stjórnarmaður ársins: Hrólfur Sigurðsson JCI GK Nýliði ársins: Kristjana Magnúsdóttir JCI [...]

By |2010-09-03T19:42:47+00:00October 1st, 2009|forsida, Fréttir, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Verðlaun á Landsþingi

Landsþingi JCI Íslands lokið

Um helgina var haldið landsþing JCI Íslands. Það var haldið að Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd, var vel sótt af JCI félögum og heppnaðist mjög vel. Einn af þáttum þingsins var að kjósa nýja landsstjórn hreyfingarinnar, en niðurstöður kjörsins voru þannig að hana skipa: Árni Árnason, landsforseti Tryggvi Freyr Elínarson, landsritari Jóhann Guðvarðarson, landsgjaldkeri Arna Björk Gunnarsdóttir, [...]

By |2010-09-03T19:42:54+00:00September 28th, 2009|forsida, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Landsþingi JCI Íslands lokið

Árangur í félagsstörfum

Námskeiðið JCI Achieve verður haldið í kvöld í sal Sjálfsbjarga, Hátúni. Námskeiðið er frábært námskeið fyrir hvern þann sem er að taka þátt í félagsstarfi og vill fá öflugt félagsstarf í sínu félagi. Lýsing á námsekeiðinu: JCI Achieve is the official course that covers LOM local identity and how we as members of JCI are [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00September 28th, 2009|forsida, Námskeið|Comments Off on Árangur í félagsstörfum

Námskeið í útgáfu og greinaskrifum

Viltu læra að skrifa blaðagreinar? Viltu læra um blaðaútgáfu? Veistu hvað skiptir máli þegar kemur að útgáfu fréttabréfs? Enginn er fæddur sérfræðingur í að skrifa greinar og gefa út blöð en í þessu námskeiði er farið yfir grunni í greinaskrifum. JCI Ísland er svo heppið að fá til landsins Catherine Williams, en hún [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00September 21st, 2009|forsida, Námskeið|Comments Off on Námskeið í útgáfu og greinaskrifum

Landsþing JCI 2009

    Landsþing JCI 2009 fer fram helgina 25. – 27. ágúst og verður haldið í Sveinbjarnagerði í Eyjafjarðasveit (rétt utan við Akureyri). Dagskrá þingsins er afar glæsileg. Í stuttu máli (Allir mikilvægu punktarnir) Þingfundur (þar sem öll mikilvæg mál eru rædd, kosið um nýja landsstjórn ofl.) Lokaumferð ræðukeppninnar Þemakvöld og grímubúningar 3 frábær námskeið [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00September 16th, 2009|forsida, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Landsþing JCI 2009

Guðjón Már Guðjónsson hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

JCI  tilkynnti fyrir stuttu að Guðjón Már Guðjónsson (oft kenndur við OZ) hefði verið valinn í hóp þeirra 10 einstaklinga sem JCI viðurkennir á heimsþingi sínu í nóvember sem “The Outstanding Young People”.   Guðjón fær viðurkenningu  í flokki viðskipta og frumkvöðla.  Guðjón er annar “Framúrskarandi ungi Íslendingurinn” sem kemst í 10 manna hóp á Heimsþingi [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00September 11th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on Guðjón Már Guðjónsson hlýtur alþjóðlega viðurkenningu
Go to Top